top of page
Brainstorming

Sérfræðingar í rekstri og bókhaldi

Hjá Hagbók starfa sérfræðingar með þekkingu og reynslu af rekstri fyrirtækja. Starfsfólk félagsins býður upp á alhliða þjónustu er kemur að verkefnum á sviði reksturs, fjármála og bókhalds.

Hagbók býður upp á bókhaldsþjónustu sem felur m.a. í sér gerð sölureikninga, færslu bókhalds, launavinnslu, greiðslu reikninga, milliuppgjör, ársreikninga og skattframtöl ásamt samskiptum við opinbera aðila.

Hjá Hagbók geta fyrirtæki fengið til starfa fjármálastjóra eða aðra sérfræðinga til lengri eða skemmri tíma. Fyrirtæki fá þá inn reyndan starfsmann  sem getur brugðist skjótt við og leyst úr tímabundnum verkefnum.

Hafðu samband og í sameiningu finnum við út hagkvæma þjónustu fyrir þitt fyrirtæki.

Þjónusta: Services
bottom of page